Premium línan frá Hoppekids er einstök framleiðslulína sem býður upp á mikinn sveigjanleika og mikil gæði þegar kemur að barnarúmum.
- Hægt er að taka rúmin í sundur og nota sem tvö aðskilin rúm.
- Svansvottuð framleiðsla
- Gegnheill viður (fura)
- Möguleiki að velja á milli beinum eða hallandi stiga
- Hægt er að bæta við öryggislá á neðra rúm
- Utanmál 169cm x 80 cm x 150cm (LXBXH)