Hreiður/dýna


Verð:
Tilboðs verð14.900 kr

Lýsing

Vandað og gott hreiður fyrir þá sem vilja sofa með barnið upp í hjá sér á öruggan hátt. Stífar hliðar á hreiðri svo foreldri rúlli sér ekki yfir barnið í svefni. 
  • Hægt er að opna aðra hliðina á hreiðrinu eða báðar og gera þannig alveg flatt.
  • Auðvelt að ferðast með, tekur lítið pláss samanbrotið.
  • Botn er vatnsfráhrindandi
  • Stærð 39x67x14cm
  • Áklæði má þvo á 60° í þvottavél en fyrst þarf að fjarlægja hliðarnar úr. 

Þú gætir haft áhuga á