Lýsing
Æðisleg barnarúm frá Woodies sem hentar börnum upp að ca. 9 ára aldri.
Rúmið er í frönskum retró stíl og er einstaklega fallegt og mikill stíll yfir því.
Hægt er að hafa rúmið með eða án öryggissláa. Þannig er hægt að aðlaga rúmið að aldri barnsins.
- Dýna seld sér.
- Fánlegt í tveimur litum
- Stærð, utanmál tréverks: 173 x 88,5 x 57,5/62,5 cm.
- Hærri rúmgaflinn er 62,5 cm frá gólfi og sá lægri 57,5 cm.
- Hæð frá gólfi í rúmbotn er 22 cm
- Viður: Gegnheil fura
Dýnustærð: 80 x 160cm. Verð er á tréverki, dýna og fylgihlutir eru seldir aukalega.