Lýsing
Karfa til að geyma baðdótið frá Dreambaby. Karfan festist á vegginn með sogskálum.
Karfan hjálpar baðdótinu að þorna og hjálpar því við að koma í veg fyrir að það komi mýgla í baðdótið með tímanum.
Þegar karfan er ekki í notkun tekur hún mjög lítið pláss.