Lýsing
Nord er margverðlaunaður kerrupoki frá Easy Grow í Noregi
Hægt er að nota hann allt árið. Þar sem kerrupokanum fylgir bæði innlegg fyrir sumar- og vetrartíð.
Kerrupokinn er gerður úr mjúkum bómul að inna. Fóðraður með 80% dún og 20% fjöðrum og ull í bakinu.
Hægt er að stækka kerrupokann úr 98 cm í 120 cm, því er hægt að nota hann mjög lengi. Hentar börnum frá fæðingu til ca. 4 ára.
Hægt að nota hann þar sem þarf að nota 5-punkta öryggisbelti.
OEKO-TEX 100 vottaður og Bionic Finish ECO.