Trébíll


Verð:
Tilboðs verð19.900 kr

Lýsing

Þessi tré bíll frá Kids Concept mun slá í gegn hjá barninu þínu. Hjálpar til við að auka hreyfigetu, styrk og jafnvægi.

Bílinn er með gummídekk, þannig það heyrist ekki mikið í honum.

Þetta eintak er líka bara það flott að það er flott sem húsgagn í öllum barnaherbergjum.

Stærð: 49 x 37 x 25

 

Viðarleikföngin frá KC í Sviþjóð eru CE vottuð og uppfylla alla viðeigandi öryggisstaðla sem til þeirra eru gerðar. Sjálfbær framleiðsla sem er hönnuð sérstaklega til að efla þroska, hreyfigetu og minni barnsins. Frábær endingargóð tréleikföng fyrir barnið þitt og komandi kynslóðir.
18 mánaða og eldri.

Þú gætir haft áhuga á