Klifurturn - Með Eða Án Rennubraut


Klifurturn: Án rennibrautar
Verð:
Tilboðs verð42.900 kr

Lýsing

Klifurturninn frá Flexa er geggjaður fyrir fjöruga krakkka sem vilja klifra og renna.

Hægt er að fá klifurturninn með eða án rennibrautar.

Að klifra í turninum er góð æfing fyrir krakka og kennir þeim ýmislegt eins og jafnvægi og líkamsbeytingu.

Engar hvassar brúnir eru á turninum, því er hann mjög hentugur fyrir unga krakka. 

Þolir hámark 50kg.

Þú gætir haft áhuga á