Lýsing
Að fara á koppinn hefur aldrei verið svona spennandi!
Við fyrstu sýn lítur hann út eins og venjulegur koppur - en þegar barnið klárar verkið sitt, koma hljóð, ljós og snúnir gírar í gang til að fagna afrekum dagsins! Þessi snilldarhönnun hjálpar börnum að tengja jákvæðar tilfinningar við að læra á klósettið.
- 2 in 1 notkun - Hægt að nota sem stakan kopp eða færa setuna yfir á venjulegt klósett.
- Gírar og tónlist - Ýttu á sturtuhnappinn og upplifðu gleðina!
- Skemmtilegur Baby Einstein karakter birtist í botnin þegar barnið gerir sitt.
- Auðvelt að þrífa.