Klósettþjálfi með tröppu


Verð:
Tilboðs verð11.900 kr

Lýsing

Gerðu klósettþjálfun barnsins auðveldari, öruggari og þægilegri. Þessi hagnýti stóll/trappa hjálpar börnum að læra að nota klósettið sjálf með sjálfstrausti og öryggi

Stóllinn/trappan hefur stöðuga grind, breiðar tröppur og þægilegt handfang sem gerir barninu auðvelt að setjast og standa upp. Mjúkt sæti tryggir þægindi og einfalt grip. 

  • Stillanleg hæð - hægt að aðlaga þannig að hún passi á flest hefðbundin salerni með hæð á billinu 37-41cm.
  • Auðvelt er að fella stólinn saman og geyma hann til hliðar.
  • Breiðar og stöðugar tröppur
  • "Anti slip" undirlag sem heldur stólnum stöðugum
  • Þolir allt að 25 kg.

Þú gætir haft áhuga á