Lýsing
Flexa Bloom latexdýnan er hönnuð með þægindi og stuðning í huga sem tryggir barninu þínu besta svefninn.
- Tvíhliða 2 in 1 dýna.
- Mýkri hliðin er úr 4 cm latexi með góðri öndun.
- Stífari hliðin er úr 4 cm svampi.
- Góð öndun er í gegnum dýnuna sem dregur úr raka, sem gerir dýnuna hentugan kost fyrir börn með ofnæmi.
- Dýnan er 16cm á þykkt.
- OEKO-TEX® STANDARD 100 certified.
- Hægt er að taka hlífðaráklæði af dýnunni og þrífa við 40°C
- Mælt er með frá 3 ára aldri.
- 10 ára ábyrgð
Natural, Breathable, and Allergy-Friendly Comfort
The FLEXA BLOOM mattress is the ideal choice for children with allergies or sensitive skin. It combines natural latex with HR foam for the perfect balance of support and softness.
Ventilation channels ensure a fresh and cool sleeping environment, helping your child enjoy a peaceful and comfortable night’s rest.
Natural Materials and Optimal Comfort
This mattress provides a healthy and breathable sleep environment with hypoallergenic and temperature-regulating materials.
Natural Latex – Breathable, hypoallergenic, and antibacterial
HR Foam – Firm support on one side, soft latex on the other
Ventilation – Air channels keep the mattress fresh and hygienic