Leikteppi 4 in 1


Verð:
Tilboðs verð19.900 kr

Lýsing

Fallegt leikteppi með fullt af skemmtilegum leikföngum. Hægt að nota á fjóra vegu: liggja og skoða leikföngin á boganum, "tummy time" á púðanum sem fylgir, leikmotta án bogans þegar barnið er farið að sitja og sem staður til að taka mánaðarmyndir af barninu.

  • Á teppinu eru tölurnar 1-12 þannig að foreldrar geta tekið myndir af barninu í hverjum mánuði fyrsta árið.
  • Einfalt er að leggja leikteppið saman.
  • Hægt er að festa leikföngin sem fylgja með á nokkra staði.
  • Teppinu fylgir: nagdót án BPA, spegill, hringlur, pull & play spiladós sem tilvalið er að hafa með á ferðinni.
  • Má nota frá fæðingu.

 

Þú gætir haft áhuga á