Lýsing
Little People dótið frá Fisher Price er æðislegt fyrir krakka sem vilja fara í ímyndunarleiki með littla karla.
Þetta hús frá Fisher Price er með þremur vinum sem eru að leika sér í stóru húsi og fyrir utan húsið þar sem er m.a. sundlaug og róla.
Húsið gefur frá sér lög, hljóð og ljós.
Aldur: 1-5 ára