Lýsing
Einstök hönnun og gæði frá Tavo. Fyrsta flokks ferðalausn fyrir hunda og ketti.
- Árekstraprófaður gæludýrabúr sem festist á einfaldan og öruggan hátt á base.
- Base-ið eykur stöðuleika og öryggi í bílnum.
- Dregur úr hreyfingu við snöggar beygjur eða við árekstra.
- Þykkar hliðar með EPP frauði og memory foam draga úr höggi.
- Hentar hundum og köttum upp að ca 10 kg.
- Opnanlegt þak á báðum hliðum - einnig hægt að fjarlæga alveg.
- Tvær dýnur fylgja með - Standard dýna úr slitsterku efni og Comfort dýna úr vinstvænu efni sem verndar gegn bakteríum og ólykt.
- Axlaról fylgir með.
- GREENGUARD Gold vottað - uppfyllir strangar kröfur um efnalosun og stuðlar að heilbrigðara innilofti.
- UPF 50+ vörn í textíl.
- Smellist auðveldlega á/af baseinu með einum hnappi.
- Auðvelt að taka úr bíl og færa á milli staða.
- Hægt er að setja Maeve á kerrugrind frá Tavo.
Maeve Small Utanmál : L 62cm B 41cm H 46cm, Innanmál : L 48cm x 29cm x 35,5cm. Þolir allt að 11 kg.
Mave Medium Utanmál : L 80cm B 47cm H 60cm, Innanmál : L 66cm x 29cm x 43cm. Þolir allt að 13,6 kg.