Lýsing
Build & Learn borðið frá Mega Bloks er frábært fyrir krakka sem vilja læra liti og tölustafi en á sama tíma byggt eitthvað skemmtilegt á sama tíma.
Innifalið eru 30 Mega Bloks kubbar og aðrir sérstakir hlutir eins og bensínstöð, umferðarljós og fleira. Einnig koma tvö farartæki með borðinu.
Hægt að brjóta borðið saman, þannig það taki lítið pláss.
Hentar börnum frá 1-5 ára.