Lýsing
My First Discovery er frábær græja frá Tomy til að kynnast dýraríkinu.
Mottan kemur með penna (sem er fylltur af vatni) sem börnin nota til að sjá hvað leynist á bak við, hvort sem það sé dýr, tré eða eitthvað allt annað.
Á mottuni eru líka númer og form. Skemmtileg leið til að læra nýja hluti.
Auðvelt að rúlla mottuni upp og þá tekur hún lítið pláss þegar hún er ekki í notkun.
Stærð: 40 x 60 cm
Aldur: 6 - 36 mánaða