Lýsing
Æðisleg barnarúm frá Woodies í dýnustærðinni 90x200cm
Rúmið er í frönskum retró vintage stíl og er einstaklega fallegt og mikill stíll yfir því.
Utanmál Stærð: 212,5 x 94 x 62,5 cm.
- Dýna seld sér.
- Fánlegt í tveimur litum
- Hærri rúmgaflinn er 62,5 cm frá gólfi og sá lægri 57,5 cm.
- Hæð frá gólfi í rúmbotn er 22 cm
- Viður: Gegnheil fura