Lýsing
Geggjaður ömmustóll frá Béaba sem hægt er að stilla á fjórar mismunandi hæðir. Allt frá því að vera alveg við jörðu upp í það að sitja hátt uppi við matarborð.
Hægt er að halla bakinu á stólnum og í honum er 5 punkta öryggisbelti fyrir hámarks öryggi.
Sætið er mjög mjúkt og þægilegt fyrir börnin auk þess sem stólnum fylgir ungbarnainnlegg og höfuðpúði sem ætlað er að nota frá 0 - 3 mánaða. Max 9 kg þyngd.
Hægt er að rugga stólnum og auðvelt er að fara hann úr stað með sérstökum handföngum.
ATH! Stólinn er ætlaður börnum sem geta ekki sest upp sjálf.