
Maestro er öryggishlið úr viði sem hægt er að setja upp við stiga eða hurðaop. Það er ekki þröskuldur eða rammi niðri við gólf, þannig að það er ekki hætta á að detta við að reka sig í.
- Fyrir opnun 73,5 - 104 cm.
- Hæð 75cm.
- Engin þröskuldur á hliðinu.
- Öryggisstaðall EN 1930:2011.
- Opnast í báðar áttir.
- Auðvelt að breyta.