Lýsing
Fljótasti pelahitari/mataritari á markaðnum er frá Béaba.
Hann hitar pelann á aðeins 30 sekúntum þannig barnið þarf ekki að bíða.
Einnig er hægt að hita í honum litlar krukkur með mat í með Bain-Marie aðferð.
Hitarinn virkar eins og Nespresso kaffivél. Hitar upp vatnið í ákveðið hitastig og síðan er það látið leka ofan í pelann.
Tvö hitastig í boði. 22°C og 37°C.
Hægt að taka Bain-Marie hitara af vélinni til þess að hita upp pela eða litla krukku af mat hvar sem er.
Hægt að taka efri hluta vélarinnar af svo hún taki minna pláss þegar hún er ekki í notkun.