Lýsing
Svansvottuð koja sem hentar vel fyrir sumarbústaði, gistiheimili og orlofshús. Efra rúmið er fyrir dýnustærð 90 x 200 cm og neðra fyrir dýnustærð 120 x 200 cm.
- Hægt að bæta við gestarúmi eða rúmfataskúffum.
- Þolir fullorðið fólk.
- Hægt að ráða hvor megin stigin er.
- Svansvottuð framleiðsla.
- Nokkrar tegundir af dýnum (seldar sér)