Lýsing
- Frá fæðingu upp að 9kg.
- Hægt er að taka sætið af og nota sem ömmustól.
- 6 hraðastillingar.
- 3 Hallastillingar.
- Rólan kemur á hjólum svo auðvelt sé að færa hana á milli staða.
- Titringur í sæti.
- 5 punkta öryggisbelti.
- Mjúkt ungbarnainnlegg sem er hægt að fjarlæga.
- Órói með 2 mjúkum leikföngum.
- Bæði hægt að tengja við rafmagn eða nota rafhlöður.
- 4 stillingar á næturljósi.