Lýsing
Sniðugt skiptiborð frá Childhome, undir skiptiborðinu er baðeining á hjólum. Gott geymslupláss er undir baðinu og slá til þess að hengja t.d. handklæði. Hentar fyrir börn að 11 kg.
Mál á skiptiborði: 91.5 x 53.5 x 106.5cm
Mál á baði: 76 x 44,5 x 17 cm.
Skiptidýna fylgir ekki með.