Sport Centre - 3-in-1


Verð:
Tilboðs verð12.900 kr

Lýsing

Sport Centre frá VTech er eitthvað sem allir krakkar ættu að eiga.

3-in-1. Körfubolti, fótbolti og "hitta í mark".

3 boltar fylgja leikfanginu.

Skortafla telur stigin í körfu og fagnar þegar þú skorar mark.

Hljóð, ljós og form sem gera leiktímann skemmtilegan og lærdómsríkan.

Hægt að hækka og lækka körfuna til að stilla hæð eftir þörfum.

Stærð: 58 x 66 x 44 cm (BxDxH)

Aldur: 12 - 36 mánaða

Batterí fylgja.


Þú gætir haft áhuga á