Lýsing
Þessi fallegi Montana natural barnastóll frá Childhome minnir mann á gamla tíma. Stólinn er ekki bara flottur heldur er hann líka mjög þægilegur.
Stóllinn er mjög sterkur. Hann er líka mjög léttur, þannig auðvelt er að færa hann til.
Sessa fylgir með stólnum.
Hæð á sæti er 29 cm.
Stærð: 40 x 40 x 56 cm