Barnasvefnpoki fyrir 12-36 mánaða


Color: Midsommar
Verð:
Tilboðs verð11.900 kr

Lýsing

Einstaklega mjúkur og góður værðarpoki - barnasvefnpoki frá norska framleiðandanum Easy grow. Fullkomið fyrir börn sem hreyfa sig mikið í svefni og eru alltaf komin undan sænginni.
  • 100% bamboo viscose.
  • Stærð sem hentar fyrir 12-36 mánaða (ca.80-95cm).
  • Eco tex 100 vottað efni.
  • Aftan á pokanum er stuttur rennilás þannig hægt er að nota pokann þar sem er 5 punkta belti.
  • Sniðugur í ferðalög.
  • Tryggir jafnt hitastig alla nóttina.
  • TOG gildi 1,96
  • Uppfyllir öryggiskröfur :BS EN 167881: 2018

Þú gætir haft áhuga á