Lýsing
Tómas kanína, ljónið Leonardo og músin Coco frá Tiny Love er eitthvað sem allir krakkar ættu að eiga.
Hvað gera þessir þrír vinir ekki ekki?
Þau gefur frá sér 7 mismunandi hljóð eftir því hvað þau eru látin gera. T.d. þegar þau fá að borða, þegar þá eru týnd eða þegar þau eru að hoppa og leika sér.