Lýsing
Lugn ungbarnadýnan frá Easy Grow er hönnuð til að veita barninu þínu bestu og heilbrigðasta umhverfi til að sofa í.
Dýnan frá Easy Grow er framleidd af öllu leiti í Noregi.
Gott loft flæði er í dýnunni og hægt er að snúa henni á tvo vegu. Önnur hliðin er hörð (hard firmness) og hin hliðin er milli hörð (medium firmness).
Mýkri hliðin er ætlað yngri börnum og harðari hliðin eldri börnum.
Lugn dýnan er CertiPur vottað og áklæðið utan á dýnuna er Øko-Tex 100 vottað.
Stærð: 60 x 120 cm
Þykkt: 10 cm.