Up & Go mjaðmasæti


Verð:
Tilboðs verð7.900 kr

Lýsing

Burðarsæti sem verndar bak foreldra og veitir barninu öryggi og þægindi

Up & Go frá dreambaby er hagnýtt og þægilegt mjaðmarsæti fyrir foreldra sem vilja létta á álaginu við að bera barn sitt. Fullkomið til skemmri burðar, heima, á ferðinni eða í stuttum stoppum án þess að þurfa að setja barnið niður.

  • Ergónómískt burðarsæti - dregur úr álagi á baki og öxlum
  • Hentar fyrir börn frá  3,5 - 18kg.
  • Stillanlegt mittisbelti með frönskum rennilás.
  • Mittismál : allt að 115cm.

Þú gætir haft áhuga á