Nova veggfest skiptiborð


Color: Hvítt
Verð:
Tilboðs verð59.900 kr

Lýsing

Nova skiptiborðið frá Flexa er fullkomin lausn fyrir foreldra sem vilja sameina hentuga og stílhreina hönnun

  • Sterkbyggð hönnun sem tryggir hámarks stöðuleika.
  • Innbyggðar hillur fyrir bleyjur, krem og aðrar nauðsynlegar vörur.
  • Fullkomið val fyrir þá sem vilja spara plássið án þess að skerða þægindi og öryggi.
  • Hámarksþyngd 11kg.
  • Framleitt samkvæmt ströngustu evrópskum öryggisstöðlum.
  • Aðeins 15 cm á dýpt (þegar borðið er lokað).
  • Skiptiborðsdýna er seld sér.
  • Utanmál D 15 cm H 78 cm L 63.6 cm.
  • Kemur samansett úr kassanum.
  • Skrúfur og veggfestingar fylgja ekki með.
  • Öryggisstaðall EN 12221-1:2013+A1 + EN 71-3 

Þú gætir haft áhuga á