Zoe - 3 in 1


Verð:
Tilboðs verð5.900 kr

Lýsing

Mörgæsin Zoe hefur þrjá notkunarmöguleika: Spiladós, hátalari og næturljós!
 • Spilar 7 mismunandi hljóð: hjartslátt, ýmiss náttúruhljóð, "white noise" og vögguvísur.
 • Einnig er hægt að nota mörgæsina sem þráðlausann hátalara og spila þannig tónlist eða sögur í gegnum símann.
 • Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 20 mínútur.
 • Hægt að stilla þannig að það kveikni aftur á hljóði ef barnið fer að gráta.
 • Hægt er að kveikja ljós í höfði mörgæsarinnar í tveimur birtu stillingum.

  Aðeins og hjartslátt og "white noise":

  Í móðurkvið venjast börn háum hljóðum frá líkama móðurinnar, svo sem hjartslætti og fleira sem oft er fyrir þeim hærri en hljóð í ryksugu. Þess vegna þurfa nýburar ekki þögn, að spila þessi hljóð fyrir þau sem minna þau á móðurkvið getur róað þau niður og hjálpað þeim að sofna fyrr og sofa lengur.

   

     

    Þú gætir haft áhuga á