TRVL Double


Verð:
Tilboðs verð129.900 kr

Lýsing

NUNA TRVL double er glæsileg og einstaklega þæginleg tvöföld ferðakerra sem sameinar stíl, notagildi og hreyfanleika. Hönnuð fyrir tvö börn - tvíbura eða börn á ólíkum aldri. Hér erum við að tala um að GEGGJAÐUR pakki fylgir ferðakerru : ferðapoki/taska + regnplast og belly bar öryggisslá.

Helstu eiginleikar Nuna TRVL Double  eru:

  • Auðvelt er að brjóta kerruna saman með einu handtaki og kerran tekur lítið pláss þegar búið er að brjóta hana saman, ferðapoki fylgir með.
  • Stendur sjálf þegar búið er að brjóta hana saman.
  • Þyngd aðeins 11 kg. 
  • Lúxus borgarkerra eða í ferðalagið. Bæði létt og lipur.
  • Hægt er að festa Nuna PIPA bílstóla á kerruna án bílstólafestinga. 
  • UPF 50+ skermar - einstaklega gott skyggni sem hægt er að framlengja
  • Mjúk og góð fjöðrun.
  • Hægt er að læsa framhjólum.
  • Lúxus leðurlíki á öryggisslá fyrir börnin og á handföngum til að ýta kerrunni.
  • Stór geymslukarfa.
  • Hægt að leggja bakið á sætinu vel niður.
  • MagneTech Secure Snap™, segullæsing á öryggisbeltum.
  • Fimm punkta öryggisbelti.
  • Stillanlegur fótaskemill (tvær stillingar).
  • OEKO-TEX® textílefni í sæti sem hentar börnum einstaklega vel.
  • Burðarþol allt að 22 kg í hvort sæti.
  • Regnplast + öryggisslá og ferðapoki utan um kerru fylgir með, mjög mikilvægt vegna ábyrgðar flugfélaga, ef kerra skemmist hjá þeim.
  • Stærð kerru: L 112 cm x B 75 cm x H 84 cm
  • Stærð þegar samanbrotin: L 35 cm x B 75 cm x H 60 cm

 

Þú gætir haft áhuga á