Valmynd
Síur
Nuna Baby
52 vörur
Fjölskyldan er þar sem að sagan hefst.
Hvernig gefum við barni rými við matarborðið? Leitin að svari við þeirri spurningu leiddi okkur að fyrstu vörunni okkar — ZAAZ matarstólnum — sem fór á markað 2007. Við erum alþjóðlegt merki með rætur að rekja til Amsterdam. Praktískar hliðar fjölskyldulífsins er stanslaus uppspretta hugmynda. Það að ala upp litlar manneskjur er gífurlega gefandi og á sama tíma krefjandi. Og þetta snýst ekki allt bara um börnin. Í ævintýrum okkar sem foreldrar höfum við séð að handhægar og fallegar lausnir skapa hið fullkomna jafnvægi þegar það kemur að vörunum sem við notum fyrir börnin okkar. Það er ekkert sem við kunnum betur að meta en klók hönnun og hugvitsamlegar lausnir.
NUNA BABY — hannað í kringum þitt líf.
Valmynd
Síur