Baby Jogger

Um Baby Jogger:

Við hönnum kerrur, en við erum líka foreldrar. Við sækjum innblástur í börnin okkar og lausnir við daglegum vandamálum. Kerrurnar okkar eru hannaðar með foreldra í huga.
Árið 1984 hönnuðum við fyrstu skokk kerruna til að leysa vandamál sem margir foreldrar standa frammi fyrir: hvernig get ég farið út að skokka með smábarn? Á árunum sem eru liðin höfum við þróast mun lengra en bara skokk kerrur. Nútíma foreldrar reyna að gera meira en nokkru sinni fyrr með börnunum sínum. Foreldrar vilja vera fara á fleiri staði, sjá fleiri hluti og hönnun kerranna heldur í við þarfir þeirra. Allt frá kerrum sem að leggjast saman í hendina á þér til kerra sem að vaxa með stækkandi fjölskyldum - við sjáum um þig.

Við hjá Baby Jogger sækjum innblástu og orku í að hanna lausnir sem leyfa þér að upplifa heimin á einfaldan hátt með allri fjölskyldunni.