Lýsing
Bak- og framvísandi bílstóll frá NUNA. Hentar börnum frá fæðingu til ca. 4 ára aldurs (19kg/105cm).
Nuna PRUU er framleiddur eftir nýjustu reglugerðinni í Evrópu R129.
- Öryggisstaðall R129/03 (i-Size).
- Bak- og framvísandi bílstóll.
- 360° snúningur.
- Stólinn hallar mjög vel sem gerir hann mjög þægilegan fyrir barnið. 147° halli í bakvísandi stöðu og 127° í framvísandi stöðu.
- Hægt er að nota stólinn frá fæðingu fram að ca. 4 ára (19kg / 105cm).
- Bílstóllinn kemur fastur á Base-i.
- Bakvísandi 40cm-105cm upp að 19kg.
- Framvísandi Frá 76cm - 105cm upp að 19kg.
- Segull til að halda beltum til hliðar.
- Loftræsting í sæti fyrir ákjósanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.
- "Tailor tech memory foam" & EPS "energy absorbing" svampur í sæti.
- Festist með Isofix festingum.
- Fær adac einkunina 2.0 (Good)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.