Summit X3 - Hlaupakerran


Verð:
Tilboðs verð129.900 kr

Lýsing

BABY JOGGER Summit X3 er ein allra flottasta hlaupakerran sem finnst á markaðnum í dag. Kemur á stórum dekkjum sem hægt er að fara víða á.

    • Stillanlegt vattfóðrað sæti sem hægt er að leggja niður í lárétta stöðu, um 120 gráður.
    • Loftræstinet þegar sætið er í láréttri stöðu, innfellanleg regn- og vindhlíf fylgir með.
    • Snúningshjól með góðri fjöðrun. Hjólinu er hægt er að læsa.
    • Stillanleg hlíf með mörgum stillingum og glugga sem hægt er að horfa í gegnum.
    • 16″ afturhjól og 12″ framhjól með formsteyptum fjölliðahjólum og „quick-release“ eiginleika.
    • Ergonomískt handfang
    • Geymslupoki fyrir aftan sætið og stór geymslukarfa undir sætinu
    • Stillanlegt 5 punkta öryggisbelti með axlapúðum
    • Stöðuhemill að aftan
    • Handbremsa
    • Einstök fjöðrun á afturhjólum sem gerir ferðina þægilegri
    • Vegur 12,8 Kg
    • Burðargeta 39,5kg
    • Hámarkshæð í kerru 112cm
    • Áætlaður aldur frá 6m - 4 ára

    Þú gætir haft áhuga á