Lýsing
- Hægt er að snúa kerrusæti í báðar áttir.
- Hægt er að fá aukasæti á kerruna og breyta henni í systkina/tvíburakerru (hægt er að hafa á 25 mismunandi vegu).
- Auðvelt er að leggja kerruna saman.
- Hægt er að setja vagnstykki og bílstól á kerruna (Fullkomin með Nuna Pipa next & Arra next bílstólnum!).
- Stillanleg fjöðrun á afturdekkjum fyrir bestu ferðina.
- Stillanlegur fótskemill.
- Kjálkar fylgja með sem hægt er að nota til þess að hækka upp kerrusætið eða vagnstykkið.
- Getur staðið sjálf þegar það er búið að leggja kerruna saman.
- Það fylgja með 2 kerru skermar annar er vatnsfráhrindandi skermur með UPF 50+ vörn sem er hægt að lengja. Hinn loftar einstaklega vel og er með innbyggt flugnanet og UPF 50+ vörn.
- Hlíf yfir dekkjum til að vernda kerruna fyrir óhreinindi frá jörðinni.
- Sterk froðufyllt dekk sem henta vel í allt undirlag.
- 5 punkta belti með segul læsingu.
- Fótbremsa.
- Heildarþyngd kerru er 14,7 Kg
- Það sem fylgir kerrunni er kerru grind, kerrusæti, bílstólafestingar (2 sett), regnplast.
The DEMI next isn’t just a pushchair. It’s a lifestyle.
It’s a lifestyle that empowers you to choose your own path, your own pace, and your own preferences.
It’s a statement that you’re confident in what you demand for your life today and your expectations for tomorrow. And most importantly, it’s a statement that you want the best for your baby.
It’s crafted to grow with possibilities, provide options, and have everything you need plus everything you didn’t know you needed.
Every day you juggle work, family, and a social life. You deserve a pushchair that matches your style, comfort, and convenience. And so does your baby.
The DEMI next is the ultimate accessory for modern family living that’s designed to grow with next-level possibilities.