Lýsing
Ef þú ert að leita af léttri kerru sem fellur vel saman þá er Nuna Triv Next rétta kerran fyrir þig. Nuna Triv er fullkomin borgarkerra og í ferðalagið. Kerran fellur auðveldlega saman og stendur sjálf þegar búið að brjóta hana saman. Einnig er auðvelt að festa Nuna bílstóla við kerruna.
Helstu kostir Nuna Triv Next eru:
- Hentar frá fæðingu upp að 22 kg. eða u.þ.b 4 ára aldri.
- Hægt er að snúa sætinu í báðar áttir og kerran brýst saman hvort sem sætið snýr fram eða aftur.
- Vatnsfráhrindandi skermur sem hægt er að stækka. Skermurinn er UPF 50+ sólarvörn og á honum er góður "peek-a-boo" gluggi til að fylgjast með barninu.
- Hæðarstillanlegt handfang
- Fimm punkta belti með sérstakri segul læsingu
- Fjöðrun á öllum dekkjum til að tryggja mýkstu ferðina
- Hægt er að læsa dekkjum að framan
- Stillanlegur fótskemill.
- Hægt að halla sæti alveg niður í lárétta stöðu
- "All-Season Seat" - Fer vel um barnið bæði á veturna og á sumrin.
- Passar fullkomlega með NUNA Pipa & NUNA Arra bílstólunum
- Öryggislá,bílstólafesting og regnplast fylgir með.
- Vann Red dot hönnunarverðlaunin 2022
- Þyngd 8,7 kg.