Demi Grow


Color: Oxford
Verð:
Tilboðs verð149.900 kr

Lýsing

Demi Grow er ein allra flottasta kerran á markaðnum í dag. NUNA hugsar um hvert smáatriði þegar kemur að framleiðslu á sínum vörum. Það á bæði við þegar kemur að útliti og gæðum.
 • Hægt er að snúa kerrusæti fram í heiminn eða að þér.
 • Hægt er að breyta í systkina/tvíburakerru (hægt er að hafa á 33 mismunandi vegu).
 • Auðvelt er að leggja kerruna saman.
 • Hægt er að setja vagnstykki og bílstól á kerruna (Fullkomin með Nuna Pipa & Arra bílstólnum!).
 • Stillanleg fjöðrun á afturdekkjum fyrir bestu ferðina.
 • Stillanlegur fótskemill.
 • Getur staðið sjálf þegar það er búið að leggja kerruna saman.
 • Það fylgja með tveir kerru skermar. Þessi klassíski með "dreamdrape" tjöldum og annar með innbyggðu flugnaneti.
 • Vatnsfráhrindandi skermur með UPF 50+ vörn (Extra langur skermur).
 • Vörn yfir dekkjum vernda kerruna fyrir óhreinindi frá jörðinni.
 • Sterk dekk, froðufyllt og tilbúin í allt undirlag.
 • 5 punktabelti með segul læsingu.
 • Fótbremsa.
 • Þyngd 13,8 Kg
 • Það sem fylgir kerrunni er kerru grind, kerrusæti, bílstólafestingar (2 sett), dekkjahlíf, regnplast, kerrupoki, innkaupakarfa og auka kerru skermir.

  

Þú gætir haft áhuga á