SENA Aire Dýna


Verð:
Tilboðs verð14.900 kr

Lýsing

Nuna Sena barnadýnan frá Þýska framleiðandanum Traumeland sameinar mjúkan svefn og hámarks loftgæði. Hún er sérstaklega hönnuð fyrir Sena ferðarúmið og tryggir barninu rólegan og öruggan svefn, hvort sem það er heima eða á ferðalögum.

  • Vandaður loftræstur kjarni hjálpar til við að minnka hættu á ofhitnun og stuðlar að öruggu svefnumhverfi.
  • Stærð: 66 x 92 x 5cm - hentar fullkomlega í Nuna sena ferðarúm.
  • 3D-loftpúðalag á yfirborði: Bætir loftgæði við húð barnsins og tryggir þægilegt og þurrt svefnumhverfi.
  • Áklæði sem má þvo við 40°C
  • Vottuð: OEKO-TEX® Standard 100, EN 16890:2017.

Þú gætir haft áhuga á