TRVL kerra og PIPA bílstóll og base - 2 in 1


Color: Caviar
Bílstóll: PIPA NEXT (Litur: Caviar)
Verð:
Tilboðs verð119.900 kr

Lýsing

Nuna TRVL (TRAVEL) kerra og Nuna Pipa bílstóll og base er rétti pakkinn fyrir þau sem vilja geggjaða borgarkerru eða fullkomna kerru í sumarfríið og léttann og öruggann bílstól með base-i.

Það sem er innifalið í pakknum er:

- Nuna TRVL kerra 

- Nuna Pipa bílstóll og Base Next 360° snúningsbase (Nuna Pipa Lite eða Nuna Pipa Next bílstóll)

 

NUNA TRVL KERRA

Ef þig vantar fullkomna kerru í ferðalagið þá er Nuna TRVL (TRAVEL) rétta kerran fyrir þig. Kerran fellur saman með einu handtaki og stendur sjálf. Einnig er hún einstaklega létt en heldur samt gæðum sínum sem Nuna eru með á sínum vörum.

Helstu eiginleikar Nuna TRVL eru:

 • Red Dot verðlaunahafi árið 2021.
 • Sker sig frá mörgum öðrum ferðakerrum sem eru á markaðnum með því að henta börnum frá fæðingu.
 • Þyngd aðeins 7 kg. 
 • Lúxus borgarkerra eða í ferðalagið. Bæði létt og lipur.
 • Nuna Travel System. Hægt að festa Nuna PIPA bílstóla á kerruna án bílstólafestinga. Við seljum bæði Nuna Pipa Next og Nuna Pipa Lite sem passa á kerruna. 
 • Auðvelt að brjóta kerruna saman með einu handtaki og kerran tekur lítið pláss þegar búið er að brjóta hana saman.
 • Stendur sjálf þegar búið er að brjóta hana saman.
 • Ótrúlega létt kerra sem auðvelt að halda á með burðarólum eða handfangi þegar hún er brotin saman.
 • Fjöðrun á öllum hjólum.
 • Hægt að læsa framhjólum.
 • "One touch" bremsukerfi á afturhjóli.
 • Lúxus leður á öryggisslá fyrir börnin og á handföngum til að ýta kerruni.
 • Mjög hátt sæti (49 cm) gerir það að verkum að geymsluplássið undir kerruni er mjög mikið.
 • Hægt að leggja bakið á sætinu vel niður.
 • Hægt að nota kerruna við matarborð því sætið er svo hátt.
 • MagneTech Secure Snap™, segullæsing á öryggisbeltum.
 • Stórt og gott sólskyggni með UPF 50+ sólarvörn.
 • Stór og mikill "Peek-a-boo" gluggi.
 • Fimm punkta öryggisbelti.
 • Stillanlegur fótaskemill (tvær stillingar).
 • OEKO-TEX® efni sem hentar börnum einstaklega vel.
 • Hentar börnum frá fæðingu upp að 22 kg.

 

 

Nuna Pipa Lite bílstóll og base

Nuna Pipa Lite. Sá allra léttasti! Aðeins 2,6 kg án innleggs og skermis aðeins 2.3 Kg. Bílstóll og base selt saman.

 • Hægt er að festa base-ið bæði með Isofix og bílbelti (en stólinn er ávalt festur í base-i)
 • Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita & rakastig fyrir litla farþegann þinn
 • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
 • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
 • Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
 • UPF 50+ Vörn í skyggni
 • Fyrir 0-13Kg
 • 3 punkta belti og öflug hliðarvörn
 • Öryggistaðall ECE.R44/04
 • Hægt að festa á Baby Jogger og fleiri kerrur með bílstólafestingum (seldar sér)
 • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. 

 

 

NUNA PIPA NEXT BÍLSTÓLL & 360° SNÚNINGS-BASE

Nuna Pipa Next er einn léttasti barnabílstóllinn sem framleiddur er á markaðnum í dag, vegur aðeins 2,8 kg. Hann skorar með einni hæstu einkunn ADAC. Bílstólinn er hægt að nota án base.

 • Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)

 • 3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn

 • Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.

 • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi

 • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar

 • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni

 • Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")

 • Sjálfvirk hliðarvörn í base-i
 • Hægt að nota bístól án base og festa með bílbelti

 • Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur 

 • Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér)

 • Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. 

NUNA BASE NEXT

 

Þú gætir haft áhuga á