Lýsing
-
Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 15 mánaða).
- Öryggisstaðall UN R129/02 (i-Size).
-
3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn.
-
Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi.
-
Ungbarnainnleggið er úr merino ull og tencel.
-
Klassískur NUNA skermur með "tjöldum" í skyggni.
-
Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification").
-
Hægt er að nota bílstólinn án base og festa með bílbelti.
-
Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur.
- Hægt er að nota "Next base-ið" með bílstól nr. 2 (NUNA TODL).
-
Hægt er að nota bílstólinn með flestum kerrum með bílstólafestingum.
- Pipa Next er framleiddur án eldtefjandi efna(fire-retardant chemicals).
- Pipa Next fær gullvottun frá Greenguard þær vörur eru framleiddar til að stuðla að öruggara og heilbrigðara lofti.
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.