Lýsing
360° Base Next
Nýjasta baseið frá Nuna heitir BASE Next og passar það með öllum Next vörum Nuna.
- PIPA Next ungbarnastólnum
- ARRA Next ungbarnabílstólnum
- TODL Next sem er næsti stóll á eftir ungbarnastól
- CARI Next sem er burðarrúm sem má keyra með í bílnum.
BASE Next er 360° snúnings-base sem hægt er að nýta frá fæðingu að ca. 4/5 ára aldri, eða þegar börnin hætta að nota TODL bílstólinn.
BASE Next er einungis hægt að festa með Isofix.
BASE Next hlaut Red Rot hönnunarverðlaun árið 2021