Base Next 360° - Fyrir Pipa Next, Arra Next, Todl Next & Cari Next


Verð:
Tilboðs verð39.900 kr

Lýsing

360° Base Next 

Nýjasta baseið frá Nuna heitir BASE Next og passar það með öllum Next vörum Nuna.

  • PIPA Next ungbarnastólnum
  • ARRA Next ungbarnabílstólnum
  • TODL Next sem er næsti stóll á eftir ungbarnastól
  • CARI Next sem er burðarrúm sem má keyra með í bílnum.

BASE Next er 360° snúnings-base sem hægt er að nýta frá fæðingu að ca. 4/5 ára aldri, eða þegar börnin hætta að nota TODL bílstólinn.

BASE Next er einungis hægt að festa með Isofix.

BASE Next hlaut Red Rot hönnunarverðlaun árið 2021

Þú gætir haft áhuga á