Bryn matarstóll


Verð:
Tilboðs verð59.900 kr

Lýsing

Notkun

  • Snjöll Hollensk hönnun í klassískum stíl sem einkennist af hreinum línum þannig stóllinn passi vel inn á öll fjölskylduheimili.
  • Hægt er að nota stólinn frá því að barn getur setið  án aðstoðar til um 6 ára.
  • Rúmgóður matarbakki.
  • Hægt er að fjarlægja matarbakkann svo stóllinn komist nær matarborðinu.

Öryggi

  • Belti með segli sem læsist sjálfkrafa á sinn stað.
  • Þriggja punkta belti sem er hægt að fjarlæga.
  • Framleiddur úr hágæða efnum sem eru án BPA og DEHP.
  • Þolir 100 kg. í sæti.

Þægindi

  • Fótskemill sem auðvelt er að stilla.
  • Þægilegur og slitsterkur sætispúði.
  • Stöðugt undirlag á sætispúða sem heldur honum á sínum stað.
  • Hægt er að fjarlæga sætispúðann og þvo í þvottavél.

Hönnun

  • Hver matarstóll hefur einstakan litblæ og áferð á við.
  • Hannaður úr handvöldum FSC vottuðum valhnetu og hlynvið.
  • Viðurinn er FAS vottaður og er auðkenndur með minnst fjölda galla.
  • Engar sjáanlegar festingar eða skrúfur sem veita fágaða hönnun.

Þú gætir haft áhuga á