Lýsing
Geggjaður Baby Jogger City Mini GT 2 pakki með öllu sem þú þarft.
Innifalið í pakknum er:
- Baby Jogger City Mini GT 2 kerra
- Litir: Black eða Briar Green
- Nuna bílstóll og base
- Nuna Pipa Lite, Nuna Arra, Nuna Arra Next eða Nuna Pipa Next
- Vagnstykki
- Bílstólafestingar
Baby Jogger City Mini GT 2 kerra
GT 2 er hágæðakerra sem búin er fyrsta flokks eiginleikum. Með henni býður þú barninu þínu upp á besta ökutúrinn um hverfið. Þessi lúxuskerra er búin snúningshjóli að framan og kerruna er hægt að aðlaga frá fæðingu barnsins og langt fram eftir aldri. Með þessu tryggir þú barninu þínu þægindi og stíl frá fæðingu og upp úr.
GT 2 fylgir fyrsta flokks staðalbúnaður eins og okkar snjalla „Quick Fold“ kerfi, sem fengist hefur einkaleyfi fyrir, sæti sem nánast er hægt að leggja niður, innfellanleg vindhlíf og loftlaust hjól með breiðu mynstri. Á kerruni er stillanlegt handfang og stór hlíf með glugga og hliðarloftræstingu. Hágæða eiginleikar og einstakur aukabúnaður GT 2 tryggja yndinu þínu þægilegasta ökutúrinn og uppfylla alla gæða- og öryggistaðla.
Nuna Pipa Lite bílstóll og base
Nuna Pipa Lite. Sá allra léttasti! Aðeins 2,6 kg án innleggs og skermis aðeins 2.3 Kg. Bílstóll og base selt saman.
- Hægt er að festa base-ið bæði með Isofix og bílbelti (en stólinn er ávalt festur í base-i)
- Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita & rakastig fyrir litla farþegann þinn
- Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
- Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
- Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
- UPF 50+ Vörn í skyggni
- Fyrir 0-13Kg
- 3 punkta belti og öflug hliðarvörn
- Öryggistaðall ECE.R44/04
- Hægt að festa á Baby Jogger og fleiri kerrur með bílstólafestingum (seldar sér)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi.
Nuna Pipa Next bílstóll og base
Nuna Pipa Next er einn allra flottasti barnabílstóllinn sem er í boði á markaðnum í dag. Hann hefur skorað einna hæðst í ADAC prófunum en á sama tíma er hann mjög léttur, vegur aðeins 2,8 kg. Bílstólinn er hægt að nota án base og það má taka hann með sér í flugvél.
-
Fyrir 0 - 13 kg. (ca. 0 - 18 mánaða)
-
3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn
-
Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjóstanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.
-
Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
-
Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
-
Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni
-
Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")
- Sjálfvirk hliðarvörn í base-i
-
Hægt að nota bístól án base og festa með bílbelti
-
Festist með isofix/bílbelti sýnir grænt á base-i þegar bílstólinn er rétt festur
-
Hægt að nota með Baby Jogger kerrum (festingar seldar sér)
- Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta bílstólinn og base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi
Baby Jogger vagnstykki
- Vagnstykki sem smellist ofan á City Mini GT 2
- 71 x 33.5 x 17 cm
- Hámarksþyngd 9 kg.
- Vandað og vel bólstrað
- Handfang í skermi
- Góð dýna
- Rennilás í skermi til að auka loftflæði
- Innfellanlegt skyggni í skermi