Lýsing
CUDL er enn ein varan frá NUNA sem hefur hlotið Red Dot verðlaunin.
Cudl er gerður úr vottuðu Oeko-Tex® efni sem andar og er með góðum púðum bæði á öxlum og mitti fyrir frekari þægindi fyrir fullorðna fólkið.
Auðvelt er fyrir einn einstakling að setja burðarpokann á sig vegna þess að á honum eru segulfestingar til að festa pokann á sig.
Fjórar stillingar á pokanum til að aðlaga að aldri barnsins. Allt frá fæðingu upp að 36 mánaða aldri.
Hentar fyrir börn frá 3,5 kg upp í 16 kg.
Burðarpokinn er "Hip Healthy" fyrir allra yngstu börnin og innbyggður púði er fyrir börn yngri en 4 mánaða.
INTERNATIONAL HIP DYSPLASIA INSTITUE & JPMA vottaðir.