Lýsing
Nuna MIXX Next – hönnun, þægindi og gæði í hverju smáatriði
Nuna MIXX Next er ein glæsilegasta og vandaðasta kerran á markaðnum í dag.
Nuna leggur metnað í hvert einasta smáatriði – bæði þegar kemur að hönnun og gæðum.
Það má sjá í vönduðum efnum, mjúkri áferð og smekklegu útliti sem einkennir vörur Nuna.
Kerran er byggð til að auðvelda daglegt líf foreldra:
hún hefur sterka grind, mjúka fjöðrun og hjól sem renna létt yfir mismunandi yfirborð.
MIXX Next fellur saman á einfaldan hátt og tekur lítið pláss í bílnum – fullkomin í hversdagslegar ferðir og ferðalög.
Innlegg úr lífrænum bómull og efni sem eru laus við skaðleg efni endurspegla umhverfisvæna og ábyrgðarmikla framleiðslu Nuna.
Nuna MIXX Next sameinar þægindi, öryggi og stíl – hönnuð fyrir nútímaforeldra sem vilja það besta fyrir barnið sitt.
- Mælt með frá fæðingu - 22 kg
- Fimm punkta belti með sérstakri segul læsingu
- Stór og mikil geymslukarfa sem er hægt að hólfaskipta
- Fótskemill
- Hægt að halla sæti alveg niður í lárétta stöðu
- Peek a boo gluggi í skermi
- Einfalt er að leggja kerruna saman
- Fjöðrun á öllum dekkjum til að tryggja mýkstu ferðina
- Hægt er að læsa dekkjum að framan
- Handbremsa fyrir aftari hjól
- Hæðarstillanlegt handfang
- Passar fullkomlega með NUNA Pipa & NUNA Arra bílstólunum
- Vann Red dot hönnunarverðlaunin 2020
- Þyngd: 11 kg
- Öryggislá,bílstólafesting, regnplast & kerru svunta fylgir með
