Lýsing
Nuna TODL Next er hluti af Next kynslóðinni frá Nuna þar sem hægt er að nota eitt 360° snúnings base fyrir nokkrar vörur.
TODL Next vann til Red Dot hönnunarverðlauna árið 2021.
Bílstólinn hentar börnum frá fæðingu upp að ca. 4 ára aldri.
Stólinn er bakvísandi frá fæðingu að 105 cm og undir 19 kg. Stólinn er framvísandi frá 76 cm að 105 cm og undir 19 kg.
5 hallastillingar eru á stólnum, sama hvort hann sé framvísandi eða bakvísandi.
Stólinn hallar mjög vel sem gerir hann mjög þægilegan fyrir barnið. 147° halli í bakvísandi stöðu og 127° í framvísandi stöðu.
Innlegg úr Merino ull sem hægt er að taka úr þegar barnið stækkar.
Mjög góð hliðarvörn og fimm punkta öryggisbelti sem festist með segli.
6 hæðarstillingar á höfuðpúða, til að breyta stærð stólsins eftir þörfum og stóllinn stækkar með barninu þegar höfuðpúði er hækkaður.
Nuna TODL Next smell passar í BASE Next.