Lýsing
NUNA Trvl LX.
Ein besta ferðakerran frá NUNA með vagnstykki!
- Hentar börnum frá fæðingu upp að 22 kg.
- Auðvelt að brjóta kerruna saman með einu handtaki og kerran tekur lítið pláss þegar búið er að brjóta hana saman.
- Stendur sjálf þegar búið er að brjóta hana saman.
- Þyngd aðeins 7,1 kg.
- Lúxus borgarkerra eða í ferðalagið. Bæði létt og lipur.
- Nuna Travel System. Hægt að festa Nuna PIPA bílstóla á kerruna án bílstólafestinga. Við seljum bæði Nuna Pipa Next og Nuna Pipa Lite sem passa á kerruna.
- Ótrúlega létt kerra sem auðvelt að halda á með burðarólum eða handfangi þegar hún er brotin saman.
- Fjöðrun á öllum hjólum.
- Hægt að læsa framhjólum.
- "One touch" bremsukerfi á afturhjóli.
- Leðurlíki á öryggisslá fyrir börnin og á handföngum til að ýta kerruni.
- Mjög hátt sæti gerir það að verkum að geymsluplássið undir kerruni er mjög mikið.
- Hægt að leggja bakið á sætinu vel niður.
- MagneTech Secure Snap™, segullæsing á öryggisbeltum.
- Stórt og gott sólskyggni með UPF 50+ sólarvörn.
- Stór og mikill "Peek-a-boo" gluggi.
- Fimm punkta öryggisbelti.
- Stillanlegur fótaskemill (tvær stillingar).
- OEKO-TEX® efni sem hentar börnum einstaklega vel.
- Regnplast og ferðataska fylgir með.
- Dimensions: L 89 x W 52 x H 112 cm
- Folded with seat: L 34 x W 52 x H 71 cm
NUNA Lytl
- Frá fæðingu - 9 kg.
- Passar með Trvl, Trvl LX, Triv Next & Swiv.
- Regnplast fylgir með.
- Einfalt er að leggja vagnstykkið saman.
- UPF 50+ skyggni með Dream drape TM.
- Leðurlíki á handfangi.
- Passar á TRVL og Triv next kerrugrindina.
- Utanmál L: 83 cm B: 41cm H: 58cm.
- Samanlagt L: 83 cm B: 41cm H: 16cm.
- Þyngd 3.5 kg.