Lýsing
Dásamlegur kerrupoki og kerruhanskarr sem kemur saman í einu fallegu setti.
Fóðraðir með einstaklega mjúku og hlýju efni úr merino-ull og TENCEL blöndu, sem tryggir náttúruleg þægindi og góða öndun fyrir bæði barn og foreldra.
-
Kerruhanskar með segulsmellum - Festast beint á handfang kerrunar og tryggja hlýju og þægindi fyrir foreldra - án þess að taka þá af í sífellu.
-
Hægt er að opna kerrupokann vel til að auðvelda aðgengi að barninu.
-
Hægt að þrengja hálsmálið með bandi þegar kalt er í veðri, eða smella efri hlutanum með segli yfir „belly bar“ þegar hlýrra er.
-
Rennilás neðst gerir kleift að opna pokann neðan frá – hentugt þegar barnið er í skóm eða vetrarstígvélum.
-
Slitsterkt ytra áklæði ver gegn rigningu, snjó og vindi – fullkomið fyrir íslenskar aðstæður.
- Innra lagið úr merino ull veitir náttúrulega einangrun, á meðan TENCEL trefjar stuðla að mýkt, öndun og hitastjórnun.
-
Hentug taska fylgir með til að geyma settið snyrtilega þegar það er ekki í notkun.
