NUNA kerrupoki og hanskar


Verð:
Tilboðs verð19.900 kr

Lýsing

Kerrupoki og kerruhanskar koma saman í pakka. Fóðraðir með dásamlega mjúkri og hlýrri cashmere ullarblöndu. Fullkomin tvenna yfir haustið og veturinn!

  • Kerruhanskarnir festast á handfang kerrunnar með segul smellum.
  • Hægt er að opna kerrupokann vel til að auðvelda aðgengi að barninu. 
  • Hægt er að þrengja kerrupokann bandi í hálsmáli þegar kalt er í veðri eða smella honum með segli yfir "belly bar" á kerrnunni þegar hlýrra er í veðri. 
  • Hægt er að opna botninn á pokanum með rennilás ef barnið er t.d. í skóm.
  • Slitsterkt og vatnsfráhrindandi ytra áklæði.
  • Poki fylgir með til að geyma settið í.

 

    Þú gætir haft áhuga á