Vindhlíf fyrir NUNA kerrur


Verð:
Tilboðs verð9.900 kr

Lýsing

Vatnsfráhrindandi vindhlíf sem ver barnið fyrir öllum veðrum, hvort sem það er rok, rigning eða snjókoma. Passar á allar NUNA kerrurnar.

  • Hlífin ver barnið fyrir veðri frá öllum hliðum.
  • Glær gluggi er framan á hlífinni svo barnið sjái út.
  • Rennilás er að framan til að auðvelda aðgengi.
  • Góð öndun á hliðum.

    Þú gætir haft áhuga á